23.5.2009 | 15:17
Hvíldu í friði kæri vinur
Hann Árni okkar er farinn og í gær var minningarathöfn niðri á Hringbraut.
Ég bjóst eiginlega ekki við svona mikið af fólki en um 250 manns mætu á svæðið til að kveikja á kerti og leggja blóm hjá biðskyldumerkinu þar sem hann dó.
Elsku Árni við munum sakna þín mikið.
Ófædda dóttir þín mun fá að heyra allar þær fallegu sögur sem við vinirnir getum sagt henni.
Fjölskildu Árna við ég votta alla mína samúð
hvíldu í friði elsku vinur
Minningarathöfn á Hringbraut | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Takk fyrir samveru stundina elsku vinkona og farðu vel með þig
Erna Lilliendahl, 26.5.2009 kl. 23:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.