Færsluflokkur: Bloggar
21.2.2009 | 04:06
Minning um Afa
Það er orðið svo lítið síðan ég skrifaði eitthvað síðast en ég hef verið hálf dofin upp á síðkastið.
Maður veit ósköp lítið hvað maður á að seigja og gera þegar maður missir eitt hvern frá sér sem maður elskar svona mikið en hann afi minn féll frá á laugardaginn síðasta og mér langaði að skrifa smá um hann hérna.
Málið er það að frá því ég man eftir mér þá hefur hann afi minn verið uppáhalds manneskjan í mínu lífi.
Þegar ég var barn þá var alltaf nóg að hringja í afa og hann kom og sóti mig og við fórum í bíltúr og við fengum okkur kaffi saman, hann var svo miklu meira heldur en bara afi minn hann var líka besti vinur minn og hefur alltaf staðið við bakið á mér sama hvað bjátar á.
Ég var kannski ekki alltaf engill en hann kom alltaf fram við mig eins og ég væri það.
Sem barn var ég mjög mikið hjá honum og ömmu Gisti þar mjög mikið og fékk eiginlega allt sem ég vildi og alltaf tvisvar í viku þá fórum við út að versla og í bíltúr,
Ef það var verið að sína leikrit fyrir börn í leikhúsum bæjarins já fórum við, afi var aldrei og upptekinn fyrir mig og í gegnum erfiða æsku þar sem ég átti fáa vini þá gat ég alltaf leitað til hans.
Og svo varð ég eldri og átti Heiðu og hún varð strax mikil afa stelpa og við vorum hjá þeim næstum daglega og eins og önnur börn í fjölskilduni fékk Heiða allt sem hún vildi þegar við fórum til ömmu og afa og þau voru svo stolt af henni og hvað hún var dugleg að öllu sem hún tekur sér fyrir hendi.
Ég get ekki byrjað að lýsa því hvað ég sakna hans mikið og það kemur ekki sá dagur sem ég fæ ekki tár í augun af söknuð til hans.
Mig langaði bara að deila því með ykkur hvað hann var æðislegur
Kveðja Gyða
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
10.2.2009 | 13:39
Bubbi þú ert kongurinn
Davíð Oddson mun aldrei komast með tærnar þar sem Bubbi hefur hælana
Bubbi rokkar Seðlabankanum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
3.2.2009 | 13:45
Hvað þarf hann að hugsa um!!!!
Ég bara skil þetta ekki. Hvað þarf maðurinn að hugsa sig um?? Er hann ekki að skilja að þjóðin vill hann burt eða á að fara að féfletta íslensku þjóðina aðeins meira helvítis glæpamaður
Annars er ég svo sátt við Jóhönnu ég held að hún sé það besta sem hefði getað komið fyrir ísland á þessari stundu.
Jóhanna og Davíð ræddu saman | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.1.2009 | 02:28
vá ég er í sjokki
hvað eru foreldrar að hugsa að leyfa 3 ára barninu sínu að reykja vá ég á ekki til orð yfir heimskunni í móðurinni ég er bara í sjokki sé það fyrir mér að litla músin mín tæki upp sígarettu og kveikja í henni vá það er ekki í lagi með fólk
Þriggja ára reykingamaður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.1.2009 | 18:07
ætla íslendingar en og aftur að láta slá ryki í augun á sér
Veikindi Geirs mikið áfall | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
22.1.2009 | 23:32
vonum að þetta haldist svona
Appelsínugul mótmæli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
22.1.2009 | 22:33
Ég vona að það verði tekið hart á þessum krökkum
ég vona að þessir krakkar sem eru búnir að vera að skemma fyrir þeim sem eru að mótmæla verða teknir og látnir borga fyrir það sem þeir hafa gert.
Ég þoli ekki að fólk haldi að það geti bara gert það sem það vill í skjóli mótmæla og þá á það sama við lögregluna hún hefur heldur ekki rétt á að koma svona fram við mótmælendur.
en ég ætla mér að vera appelsínugul
Munu hafa uppi á ofbeldismönnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
22.1.2009 | 22:03
Fyrsta bloggið
jæja mig langaði að stofna blogg svona bara til að koma mínum skoðunum á framfæri og þeir sem þekkja mig vita að þær eru margar skoðanirnar sem ég hef en ég min pottþétt blogga meira á næstu dögum
kveðja
Gyða
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)